FRÉTTIR

The Art Of Watercolour

Þetta tímarit er líklega það stærsta i heimi innan vatnslitamálunar

og kemur út fjórum sinnum á ári. Í haust efndi það til

alþóðlegrar keppni meðal lesenda sinna.

Myndin mín "Rest in the harbour" (Kópavogshöfn) var valin

meðal 19 verka sem sýnd eru í desembernúmeri tímaritsins.

Nýtt námskeið

Masterclass

byrjar í janúar 2018

(upplýsingar undir NÁMSKEIÐ)

 

Komandi sýning

Wadköpingsrummet, Örebro, Svíþjóð

8 - 13 maí 2018

 

Maj 2018