UM MIG

 

Magnús Geir Einarsson

 

Fæddur 1956 á Íslandi. Flutti til Örebro í Svíþjóð 1986.

Nám í félags- og hegðunarfræðum.

Unnið sem kennari í lýðháskóla, myndlistakennari í sérskóla, grunnskóla,

fjölbrautarskóla og listaskóla.

Leiðbeinandi á margvíslegum námskeiðum frá 1992 og því sem næst í

fullu starfi sem leiðbeinandi í vatnslitamálun frá 2000.

Eigin námskeið í vatnslitamálun frá haustinu 2012.

 

 

Samsýningarr:

Wadköping, Örebro, 1997

Konstpromenaden, Örebro, 1997, 1998

Konst på plank, Örebro, 2003, 2005, 2006, 2014

Galleri Längan, Örebro, 2004

Nationaldagsutställning, Örebro, 2005, 2006

 

Einkasýningarr:

Wadköping, Örebro, 1999, 2001, 2016

Galleri Längan, Örebro, 2003, 2005

Berget, Degerfors, 2007

Galleri 19, Örebro, 2007, 2010

Folksam, Örebro, 2008

Tived, 2009

Lindesberg, 2010

Galleri Svanen, Tysslingen, Örebro, 2013

Galleri Stallet, Arboga, 2013

Galleri White, Odensbacken, 2014

Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Ísland, 2016

Anckarsvärds magasin, Karlslund, Örebro, 2017

 

Dómnefndar sýningar:

Edsvik Konsthall, Norræn vatnslitasýning, 2010

Väsby Konsthall, Sænsk vatnslitasýning, 2013, 2014, 2015

The Art of Watercolour, Alþjóðleg vatnslitakeppni tímaritsins, 2017

 

Menningarviðurkenning Verslunarmannasambandsins 1999

 

 

Maj 2018